By Nemendafélag Flensborgar
•
January 23, 2025
Málfó sér um alla MORFÍS og Gettu betur viðburði skólans. Í MORFÍS liðinu eru Emma, Arndís, Gunnar og Emilía Ósk. Þau keppa í 8 liða úrslitum á móti kvennó eða MS. Í fyrra komumst við í úrslit og stefnum auðvitað aftur á úrslit í ár! Gettu betur eru byrjuð af fullum krafti og liðið keppir næst á móti MA. Í Gettu betur liðinu eru Óskar, Þorsteinn og Emilía.