Nú fer að líða að árshátíð NFF. Árshátiðin verður haldin þann 13. febrúar í Gullhömrum. Það er GALA þema sem þýðir að allir mæta í sínu fínasta! Maturinn hefst klukkan 19:30 og verður boðið upp á grillaða nautalund með rótargrænmeti, kartöflubátum og rauðvínssósu í aðalrétt og vanillu gelato ís með súkkulaði bitum í eftirrétt. Það verða skemmtiatriði á meðan maturinn stendur og síðan byrjar alvöru ball klukkan 22:00 þar sem nokkrir vel valdir tónlistarmenn koma fram.
New Paragraph
Allur réttur áskilinn | Nemendafélag Flensborgarskólans